Yndislegt

vorveður hérna þessa dagana og mér sýnist það bara ætla að halda áfram. Mamma fór í gær þannig að HG þarf að bíða lengi eftir annari sögu af „litlu músinni“. HG og Dagbjört eru að spóka sig í dýragarðinum núna og við hin höngum heima. Ég er e-ð að reyna að taka til en það gengur e-ð hægt þegar maður missir sig í tölvunni stanslaust. Það er bara alveg magnað hvað það hleðst stanslaust upp alls konar pappír og dótarí hjá okkur sem ekki er hægt að henda heldur þarf að finna e-n góðan stað fyrir. Vona að ég sé ekki ein með þetta vandamál.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: