Vorið

Ég ætla að gerast svo djörf að segja að vorið sé komið hér í Danmörku. Það er yndislegt veður úti og ég hef þegar hjólað á peysunni (með vetrarúlpuna í körfu). Var að koma úr vinnunni af 7-10 vakt (reyndar var ég lengur af óviðráðanlegum orsökum) og hér á bæ erum við að fara að blása úr eggjum.

Eitt svar to “Vorið”

  1. Helga Dröfn Says:

    öfund – yfir vorblíðunni! 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


<span>%d</span> bloggurum líkar þetta: