Archive for mars, 2009

Allt fínt

mars 25, 2009

Það er alls ekkert slæmur dagur lengur. Og ég vil heldur ekki taka svo djúpt í árinni að ég sé hætt að blogga en þetta hefur allavega verið löng pása. Þessi fésbók er tekur soldið mikið af nenninu. Aldrei að vita nema fréttir af fjölskyldunni birtist hér á næstunni.